Surtur Imperial Stout

Imperial Stout

Pétur mikliŢessi bjórstíll varđ til á svipuđum tíma og India Pale Ale á 18. öld.  Imperial stout ţróađist útfrá vinsćlasta bjórstíl ţess tíma; portara.  Sagan segir ađ ţegar Pétur mikli rússakeisari var á ferđ um England áriđ 1698 hafi hann smakkađ glćnýjan bjór, portara, og veriđ verulega hrifinn.  Hann pantađi töluvert magn af ţessum dökka öli til ađ taka međ sér heim.  Ţegar ađ heim var komiđ til Pétursborgar hafđi porterfarmurinn skemmst eftir siglinguna.  Til ţess ađ bćta úr ţessu bćttu bruggararnir í Englandi verulega í alkóhólstyrk bjórsins til ađ ţađ myndi endast lengur og til varđ Imperial Porter, sem síđar var ţekktur sem Imperial Stout. 

Hvort sem ađ ţessi saga sé sönn eđa ekki, ţá er ţađ stađreynd ađ mikiđ afKatrín mikla bjór af allskonar gerđum var flutt frá Englandi til Rússlands.  Mér ţykir ţađ líklegt ađ hirđin hafi einfaldlega bara ţótt sterka og dökka öliđ alveg sérstaklega gott.  Keisarahirđin í Rússlandi var stćrsti kaupandi ţessa öls og til marks um hvađ ţau unnu bjórinn mikiđ var áriđ 1822 lagt blátt bann á öllum innflutningi frá Englandi, nema Imperial Stout.  Katrín mikla er sögđa hafa drukkiđ fátt annađ!

Barclay PerkinsEinsog međ marga bjórstíla á ofanverđu 20. öld var Imperial Stout á barmi útrýmingarhćttu en međ upprisu gćđabjórstefnunnar í USA endurvöktu lítil brugghús framleiđslu og áhuga á ţessum virđulega stíl.

 

 Surtur Imperial Stout

Eftirfarandi texti er tekinn úr Gylfaginnungi Snorra-Eddu; 

Ţá mćlti Ţriđji: "Fyrst var ţó sá heimur í suđurhálfu er Múspell heitir. Hann er ljós og heitur, sú átt er logandi og brennandi, er hann og ófćr ţeim er ţar eru útlendir og eigi eiga ţar óđöl. Sá er Surtur nefndur er ţar situr á landsenda til landvarnar. Hann hefur logandi sverđ og í enda veraldar mun hann fara og herja og sigra öll gođin og brenna allan heim međ eldi. Svo segir í Völuspá:    

        

    Surtur fer sunnan
    međ svigalćvi,
    skín af sverđi
    sól valtíva;
    grjótbjörg gnata,
    en gífur rata,
    trođa halir helveg,
    en himinn klofna

SurturŢađ hefur skapast hefđ, sérstaklega í Bandaríkjunum, ađ sterkustu státbjórar brugghúsaSurtur beri nafn sem ađ tengist einhverju djöfullegu.  Ţađ ţótti ţví vel viđ hćfa ađ nefna ţorrabjór Borgar Brugghúss í höfuđiđ á jötninum Surti, sem ađ ber höfuđábyrgđ á ragnarökum.  Surtur er engin smá smíđ og inniheldur 12% alkóhól miđađ viđ rúmmál sem er sterkasti bjór sem hefur veriđ framleiddur á Íslandi, amk frá ţví ađ bjórbanninnu var aflétt.  Megináhersla Surts eru maltbrögđ.  Notuđ eru mjög ristuđ mölt til ađ ná fram súkkulađi, kaffi og lakkrístónum.  Ţađ ţarf vonandi ekki ađ taka ţađ fram ađ ţennan bjór er best ađ drekka viđ "kjallarahita", ca 12-15°C.  Surtur passar frábćrlega međ ýmsum mat, sérstaklega eftirmat s.s. súkkulađi (ţví dekkra ţví betra), ávöxtum og jafnvel góđum vanilluís.  Einnig fer Surtur vel međ ýmsum ostum, ţá sérstaklega gráđostum á borđ viđ Stilton og Bleu d´Auvergne.  Surtur parast einnig vel međ góđum maduro vindil eđa enskum og balkönskum píputóbaksblöndum, sérstaklega sem eru međ hátt hlutfall af latakia.  Erfitt er ađ segja hvenćr ađ Surtur muni ná bestu bragđgćđum.  Viđ setjum 10 ára stimpil á Surt, en ţrátt fyrir ţađ er líklegt ađ ţessi bjór muni ţroskast langtum lengra en ţađ...Ţađ verđur bara ađ koma í ljós.

 Ég vil líka nota tćkifćriđ til ađ bjóđa Valgeiri Valgeirssyni hjartanlega velkominn til starfa í Borg og er mjög svo ánćgjulegt ađ fyrsti samstarfsbjór okkar skuli vera imperial stout.

StulliogValli

 

 

 

 

 

 

Skál,

Stulli og Valli

   


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir mig!

Ţessi bjór er bara meistaraverk.

Varđ strax hugsađ til Brew Dog Paradox sem er besti bjór sem ég hef smakkađ. http://www.brewdog.com/paradox

Finnur (IP-tala skráđ) 23.1.2012 kl. 12:53

2 identicon

Daginn,

Ég er ákveđinn áhangandi hjá ykkur, kaupi reglulega Bjart (http://logilitli.blogspot.com/2011/04/bjartur-drukkinn.html) og Úlf. Náđi Stekkjastaur um daginn (http://logilitli.blogspot.com/2011/12/stekkjastaur.html) og bý enn svo vel ađ eiga nokkra. En ég missti af Surt og langađi ađ vita hvort einhver leiđ sé ađ nálgast eina flösku ţar sem ég hefđi mikinn áhuga á ađ smakka'nn.

-Logi Helgu

Logi Helgu (IP-tala skráđ) 24.1.2012 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband