Október märzen

Októberfest

LúđvíkThereseŢann 12. október 1810 gengu Lúđvík, krónprins af Bavaríu, og Teresa af Saxe-Hildburghausen í hjónaband.  Ţar sem ađ Lúđvík ţessi var flottur gaur, bauđ hann öllum sínum ţegnum til stórrar veislu fyrir utan München á túni sem nú heitir Teresienweise í höfuđiđ á brúđinni.  Taliđ er ađ um 40.000 manns hafi tekiđ ţátt í hátíđarhöldunum.  Lúđvík ţessi gerđi sér örugglega enga grein fyrir ţví ađ veisla ţessi var upphafiđ á fyrirbćrinu og stórhátíđinni Októberfest sem ađ flestallir íbúar Vesturlanda kannast viđ.  Síđan ţá hefur hátíđin skiljanlega tekiđ mörgum breytingum, en enn er Októberfest ţó haldin á sama stađ, Thereseinweise.  Ţađ var ekki fyrr en á hátíđinni 1818 sem brugghúsin í München fengu leyfi til ađ setja upp bjór- og matartjöld.  Nú til dags er hátíđin orđin ađ 16-18 daga hátíđ sem hefst um miđja september og lýkur fyrstu helgina í október og er sótt af um 6,5 milljón manns sem innbyrđa um 7 milljón lítra af bjór og mörg ţúsund tonn af mat. 

Fyrsti ljósi lagerbjórinn

En hvernig varđ ţessi oktoberfest/märzen bjór til?  Var hann löngu tilkominn og hitti bara svona vel á?  Eđa var hann fundinn upp sérstaklega fyrir brúđkaupshátíđina? 

Í raun hafđi lengi veriđ til bjór sem gekkst undir nafninu märzen, meira ađ segja víđar en í ţýskumćlandi löndum. T.d. finnst í frönskumćlandi löndum stílinn "biére de mars".  Fyrir tíma kćlitćkninnar var ómögulegt ađ brugga yfir sumartímann í Evrópu.  Síđasta lögun ölgerđartímabilsins kallađist marsbjór (märzen, biére de mars) og átti ađ endast yfir sumariđ og ţar til ađ fyrsta lögun haustsins yrđi tilbúinn til drykkju.  Ţađ er ómögulegt ađ gera sér grein fyrir hvernig ţessir marsbjórar brögđuđust, eđa jafnvel hvort ţeir höfđu einhver séreinkenni. Líklegast voru ţessir bjórar brúnir og gruggugir eins og flestallir bjórar fyrir iđnbyltingu og ekki er ólíklegt ađ ţađ hafi veriđ reykt bragđ af ţeim.

Anton DreherUpphaf oktoberfest/märzen bjórstílsins einsog viđ ţekkjum hann í dag er í Vínarborg um miđja 19. öld, ekki München.  Ţađ var bruggmeistarinn Anton Dreher sem hannađi ţennan kopar-brúnrauđa bjór og kynnti til leiks veturinn 1840-41.  Sá bjór er talinn vera fyrsti ljósi lagerbjórinn og fyrsti ljósi bjórinn á meginlandi Evrópu, en ţađ var ekki fyrr en 1842 ađ ljósi lagerbjórinn frá Pilsen í Bćheimi leit dGabriel Sedlmayer II, Anton Dreher og ónefndur bruggariagsins ljós.  Anton Dreher hafđi sem lćrlingur starfađ í Sedlmayr brugghúsinu (nú Spaten-Franziskaner-Bräu) í München.  Ţar kynntist Dreher syni eiganda Sedlmayer brugghússins, Gabriel II.  Ţeir urđu miklir vinir og ferđuđust víđa um Evrópu til ađ kynnast nýjum tćkniframförum og öđrum ölgerđarhefđum.  Ţađ ver einmitt á Englandi sem ţeir kynntust ensku tćkninni viđ ađ rista ljóst malt.   Kopar-brúnrauđi bjór Drehers gekk undir ýmsum nöfnum, međal annars märzen, vienna typ og Schwechater lagerbier, en bjórinn var framleiddur í Schwechat brugghúsinu í Vín. 

Joseph SedlmayerBjórinn í München á ţessum tíma var brúnn eđa dökkur, og er enn framleiddur og drukkinn ţar í borg og kallast dunkel eđa dunkles.  Ţađ var ekki fyrr en áriđ 1871 ađ Jósef Sedlmayer, yngri bróđir Gabriels II fór ađ gera tilraunir međ ljósara malt međ vínarbjórinn ađ fyrirmynd.  Nýi bjórinn var svo framleiddur fyrir alvöru í mars 1872 og "frumsýndur" á Októberfest ţađ haust undir nafninu märzen.  Bjórinn sló í gegn á hátíđinni og hefur veriđ stór ţáttur af Októberfest allar götur síđan.

Október märzen

Stulli međ OktóberOktóberEr bjór númer fimm frá Borg Brugghúsi og jafnframt fyrsti árstíđarbjór brugghússins og svo sannarlega ekki sá síđasti.  Međ Október viljum viđ bćta í árstíđarbjórflóru Íslands, en okkur ţykir ćrin ástćđa til ađ fagna komu haustsins og uppskerunnar og jafnframt minnast sumarsins sem er ađ líđa.  Kom ţá ekkert annađ til greina en ađ bjóđa upp á bjór í märzen stíl, en ţeir bjórar gerast ekki haustlegri.  Október hefur djúpan appelsínu-koparrauđan lit og maltríkan ilm og bragđ sem málar stórkostlegar haustlitamyndir í huga neytandans.  Meginuppistađa maltsins í ţessum bjór er münchen malt, en einnig er örlítiđ af pilsmalti og ljósu caramelmalti.  Perle humlar leggja grunninn ađ nettri beiskjunni sem gefur rétta mótvćgiđ til ađ halda bjórnum drekkanlegum.  Október fer sérstaklega vel međ ýmsum mat og klikkar ekki međ grilluđum kjúklingi, svínakjöti eđa pylsum.

Skál!

Stulli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband